Síðdegisjazz í Salnum
Share on facebook
Share on twitter
Síðdegisjazz í Salnum
Anna Gréta Sigurðardóttir, píanó, Sigurður Flosason, saxófónn og Johan Tengholm, kontrabassi
Píanóleikarinn Anna Gréta Sigurðardóttir hefur verið búsett í Stokkhólmi síðastliðin ár og haslað sér þar völl sem einn af athyglisverðustu ungu jazztónlistarmönnunum. Hér bjóða feðginin Anna Gréta og Sigurður Flosason ásamt Johan Tengholm kontrabassaleikara upp á létta og leikandi dagskrá samansetta af sígrænum djassperlum og íslenskum dægurlögum.
Ókeypis aðgangur - Sækja þarf miða hér að ofan með því að velja "Kaupa miða"
Síðdegisjazz í Salnum er í boði Lista- og menningarráðs Kópavogs
Sækja þarf sér frímiða með því að smella á "kaupa miða" hnappinn. Hægt verður að sækja sér miða frá og með mánudeginum 16. ágúst.
Upphitun
Listafólk
Anna Gréta Sigurðardóttir
píanó
Sigurður Flosason
Saxófónn
Johan Tengholm
kontrabassi